Ferðir

Leiðsögn um Vesturland

Boðið er upp á sérhannaðar dagsferðir með leiðsögn, gangandi eða akandi (með því að slást í för í þinn bíl/rútu) um SAGA jarðvang, Borgarfjörð og/eða Snæfellsnes,

Dæmi um gönguferðir gætu verið i landi Húsafells, upp með Rauðsgili,  á Búrfell eða eitthvað allt annað, allt eftir áhuga.

Áhersla er lögð á rólegheit, náttúru, sögu og ljósmyndun.

Sjá nánar dæmi um styttri og miðlungs gönguferðir, en margvíslegir möguleikar eru í boði á svæðinu.

Hafa samband: [email protected]
Gjaldskra