Um mánaðarmótin febrúar-mars voru norðurljós óvenju mikil og við nutum þess á Vesturlandi að oftar en ekki var nærri heiðskírt.
Hér má sjá norðurljósin dansa yfir Eiríksjökli og Húsafelli
Um mánaðarmótin febrúar-mars voru norðurljós óvenju mikil og við nutum þess á Vesturlandi að oftar en ekki var nærri heiðskírt.
Hér má sjá norðurljósin dansa yfir Eiríksjökli og Húsafelli
Í fyrstu vikum marsmánaðar var veðrið mjög fallegt og stillt í Borgarfirði og því mörg tækifæri til útiveru.
Hér sjáum við hross bera við himin og sólarlag yfir Breiðavatni í Hálsasveit