Í Borgarnesi er þetta fallega listaverk eftri Bjarna Þór Bjarnason til minningar um Þorgerði Brák fóstru og lífgjafa Egils Skallagrímssonar
Fallegur dagur í mars
Miklar vetrarstillur voru í mars, hér má sjá hluta Brekkufjalls og Hafnarfjallið speglast í Síkjunum hjá Ferjubakka