Við sólsetur

Skýin hafa verið skemmtileg síðustu vikuna, hér sjáum við skýin á vesturhimni við sólsetur 18. maí

Við sólsetur

Vetrarblóm

Vetrarblóm – Saxifraga oppositifolia er ljúfur vorboði, blómstrar frá lokum mars fram í maí og gaman að ganga fram á, þegar tölt er um fjöll og hlíðar snemma vors.

Vetrarblóm – Saxifraga oppositifolia