Belgisteinn er tröllatak, sem bráðnandi ísaldarjökullinn skildi eftir á jökulrispaðri basalt klöpp. Frá ákveðnu sjónarhorni sé ég svip af félaga Snoopy, sérstaklega á sumrin, þegar grasbrúskur á kollinum myndar hárbrúsk.
Minnismerki um Þorgerði Brák
Í Borgarnesi er þetta fallega listaverk eftri Bjarna Þór Bjarnason til minningar um Þorgerði Brák fóstru og lífgjafa Egils Skallagrímssonar