Auðnutittlingur

Lítill hópur auðnutittlinga nærist og hvílist í garði mínum. Það er gaman að fóðra þessa litlu vini og kjörið að æfa sig í að taka myndir af þessum fuglum, þó þeir séu nú kvikir og lítið fyrir að sitja lengi kyrrir.

Caruelis flammea – Auðnutittlingur