Um mánaðarmótin febrúar-mars voru norðurljós óvenju mikil og við nutum þess á Vesturlandi að oftar en ekki var nærri heiðskírt.
Hér má sjá norðurljósin dansa yfir Eiríksjökli og Húsafelli
Um mánaðarmótin febrúar-mars voru norðurljós óvenju mikil og við nutum þess á Vesturlandi að oftar en ekki var nærri heiðskírt.
Hér má sjá norðurljósin dansa yfir Eiríksjökli og Húsafelli
Í marsbyrjun dönsuðu norðurljósin sem aldrei fyrr, kvöld eftir kvöld og var gaman að njóta þeirra. Hér er dæmi um norðurljós, tunglið og venus yfir Breiðavatni í Hálsasveit