Vorjafndægur

Það er ákveðin eftirvænting í lofti þegar vorjafndægri er náð, frá þeim tíma lengist dagurinn með tilheyrandi gróanda. Í dag átti ég leið niður í sveit, milt veður og skýjahula í lofti, en þó mátti grilla í sólina.

Jafndægur að vori – í Borgarfirði

Sólarlag yfir Breiðavatni

Í fyrstu vikum marsmánaðar var veðrið mjög fallegt og stillt í Borgarfirði og því mörg tækifæri til útiveru.

Hér sjáum við hross bera við himin og sólarlag yfir Breiðavatni í Hálsasveit

Sólarlag yfir Breiðavatni