Aurora borealis – Norðurljós 1. mars 2017

Í marsbyrjun dönsuðu norðurljósin sem aldrei fyrr, kvöld eftir kvöld og var gaman að njóta þeirra.  Hér er dæmi um norðurljós, tunglið og venus yfir Breiðavatni í Hálsasveit

Aurora borealis – norðurljós, máninn og Venus yfir Breiðavatni í Hálsasveit

Fuglalíf

Í nótt, 23. febrúar 2017 féll fyrsti snjór hér í langan tíma og fuglarnir þyrpast að hvernum, þar sem þeir eiga finna nóg að éta.  Starrahópur heldur til við hverina og trén við bæinn hjá mér, auk þess hafa skógarþröstur og músarrindill hér vetursetu