Í fyrstu vikum marsmánaðar var veðrið mjög fallegt og stillt í Borgarfirði og því mörg tækifæri til útiveru.
Hér sjáum við hross bera við himin og sólarlag yfir Breiðavatni í Hálsasveit
Í fyrstu vikum marsmánaðar var veðrið mjög fallegt og stillt í Borgarfirði og því mörg tækifæri til útiveru.
Hér sjáum við hross bera við himin og sólarlag yfir Breiðavatni í Hálsasveit
Íslenski hesturinn heillar marga, bæði eigendur, landsmenn yfirleitt og ferðamenn ekki síst. Undir Hestfjalli í Borgarfirði má m.a. sjá nokkur vel alinn hross, sem ófáir staldra við til að mynda og hér má sjá nokkrar myndir frá góðum degi í mars byrjun.