Ljósmyndun

Hafir þú gaman af ljósmyndun,  get ég leitt þig á ýmsa staði, þar sem margt fallegt er að sjá og mynda, svo sem fossa, gljúfur, gil og kletta.
Ég er áhugaljósmyndari, en  á flickr má m.a. sjá sýnishorn af myndum mínum.

 

Starrar – Starlings