Músarrindill

Þessi litli félagi, músarrindillinn (Troglodytes troglodytes) hefur dvalið í grennd við bæjarhús okkar í vetur, jafnvel troðið sér inn á bílaverkstæði bóndans þegar illa áraði.  Þennan dag vorum við bæði að njóta sólar, fuglinn og ég.

Músarrindill – Troglodytes troglodytes – Winter wren