Vorjafndægur

Það er ákveðin eftirvænting í lofti þegar vorjafndægri er náð, frá þeim tíma lengist dagurinn með tilheyrandi gróanda. Í dag átti ég leið niður í sveit, milt veður og skýjahula í lofti, en þó mátti grilla í sólina.

Jafndægur að vori – í Borgarfirði

Norðurljós yfir Húsfelli og Eiríksjökli

Um mánaðarmótin febrúar-mars voru norðurljós óvenju mikil og við nutum þess á Vesturlandi að oftar en ekki var nærri heiðskírt.

Hér má sjá norðurljósin dansa yfir Eiríksjökli og Húsafelli

Norðurljós yfir Húsafelli  og Eiríksjökli – Aurora borealis