SAGA jarðvangur

SAGA jarðvangur í uppsveitum Borgarfjarða

SAGA jarðvangur er í uppsveitum Borgarjfarðar. Innan jarðvangsins má finna friðlandið í  Húsafell, Hraunfossa og Barnafoss,  Snorrastofu og Reykholtskirkju og Deildartunguhver, svo eitthvað sé nefnt.

Upplýsingamiðstöð SAGA jarðvangs er í félagsheimilinu Brúarási við brúna yfir Hvítá  hjá Stóra-Ási.

Nánari upplýsingar um SAGA jarðvang