Sólarlag yfir Breiðavatni

Í fyrstu vikum marsmánaðar var veðrið mjög fallegt og stillt í Borgarfirði og því mörg tækifæri til útiveru.

Hér sjáum við hross bera við himin og sólarlag yfir Breiðavatni í Hálsasveit

Sólarlag yfir Breiðavatni